Fréttir

Boðorðin átta frá Roubini

Hvað þarf að gera til að koma í veg fyrir alvarlega efnahagslægð spyr Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við Háskólann í New York, og svarar þeirri spurningu sjálfur.
Nánar

Steve Jobs?

Engum blöðum er um að fletta að undanfarin ár hafa verið „Appleár“ ef svo má að orði komast.
Nánar

Hamborgarabúllan á sextugsaldri

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að bræðurnir Dick og Mac Mcdonald ráku einn veitingastað í San Bernardino Í Kaliforníu.
Nánar

Ungversk hollráð

Hvaða ráð hefur hinn ungverskættaði ofurfjárfestir George Soros vegna hinnar svokölluðu evrukrísu?
Nánar

Engin tæpitunga hjá Roubini

Nouriel Roubini prófessor við Háskólann í New York hefur oft þurft að synda á móti straumnum þegar hann hefur viðrað skoðanir sínar.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.