Valmynd

Boðorðin átta frá Roubini

Hvað þarf að gera til að koma í veg fyrir alvarlega efnahagslægð spyr Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við Háskólann í New York, og svarar þeirri spurningu sjálfur. Þar kennir ýmissa grasa; Seðlabankar lækki vexti, endurskipulagning og/eða afskriftir skulda aðila sem munu ekki vera greiðslufærir, styrking fjárhagsstöðu evrópskra banka með veika fjárhagsstöðu, lausari taumur í ríkisfjármálum einstakra ríkja...

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.