Fréttir

Haltrandi Walkman?

Það hefur verið á brattann að sækja fyrir japanskra stórfyrirtækið Sony á undanförnum árum.
Nánar

Öld Kíndlands?

Stundum er sagt að 18. öldin hafi verið öld Frakklands, 19. öldin öld Bretlands og 20. öldin öld Bandaríkjanna.
Nánar

Evruleikar

Það stappar nærri að evran sé orðin eins og fræg kvikmyndastjarna. Það hafa nánast allir skoðanir á henni.
Nánar

Nýr kafli hjá Amazon?

Það kann að vera erfitt að ímynda sér að velta Amazon.com hafi numið um 60 milljónum íslenskra króna fyrir fimmtán árum, en í ár stefnir veltan í hátt í 5.000 milljarða íslenskra króna
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.