Alpha hlutabréf

Alpha hlutabréf er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða. Markmið sjóðsins er langtímahækkun eigna með fjárfestingum í hlutabréfum skráðum hjá Nasdaq Iceland eða öðrum fjármálagerningum þeim tengdum.

Sjóðurinn hefur heimildir til þess að nota afleiður til stöðutöku, sem hluta af fjárfestingarstefnu sinni og sem hluta af áhættustýringu.

 

Sjóðstjórar Alpha eru Gísli Halldórsson og Mogens G. Mogensen.