Fræðsla
Við viljum auka þekkingu, færni og áhuga á fjármálum með því að bjóða upp á aðgengilega og áhugaverða fræðslu um fjármál og fjárfestingar.
Það er auðvelt að byrja
Það getur verið spennandi að hefja fjárfestingar, en eðlilegt er að spurningar vakni í upphafi. Hér leiðum við þig í gegnum fyrstu skrefin.
NánarÁhætta
Sjóðir Íslandssjóða eru flokkaðir eftir áhættuvísum sem gefa til kynna hversu miklar sveiflur geta átt sér stað í ávöxtun þeirra.
NánarHvernig sjóður hentar mér?
Fjárfestingarmarkmið hvers og eins skipta máli þegar ákveðið er hvaða sjóði skal fjárfesta í. Mikilvægt er að huga vel að áhættuþoli og fjárestingartíma.
NánarGræn skuldabréf
Græn skuldabréf eru skuldabréf sem gefin eru út til að fjármagna verkefni sem ætlað er að vinna gegn neikvæðum breytingum í náttúrunni af mannanna völdum.
NánarHvað er sjóður?
Hér má finna stutta umfjöllun um þá sjóði sem eru í boði fyrir almenna fjárfesta annars vegar og fagfjárfesta hinsvegar.
NánarSkattamál
Fjárfestum er ráðlagt að leita sér ráðgjafar og/eða upplýsinga um skattaleg áhrif þess að fjárfesta í sjóðum.
NánarGet ég keypt í sjóði fyrir barnið mitt?
Það getur borgað sig að byrja snemma að spara fyrir framtíðinni.
NánarIS Einkasöfn
IS Einkasöfn eru blandaðir sjóðir sem Íslandssjóðir stýra með áherslu á dreifð eignasöfn. Hvert og eitt IS Einkasafn skiptist í flokka A og B.
Nánar
Panta símtal með ráðgjafa
Ráðgjafar í verðbréfaráðgjöf Íslandsbanka geta aðstoðað við kaup og sölu í hlutabréfum, skuldabréfum og sjóðum.