Sérhæfðar fjárfestingar

Sérhæfðar fjárfestingar Íslandssjóða eru leiddar af teymi reyndra sérfræðinga sem stýra sérhæfðum sjóðum, svo sem framtaks- og fasteignasjóðum.

Aðeins fagfjárfestum er heimilt að fjárfesta í sérhæfðum sjóðum öðrum en sérhæfðum sjóðum fyrir almenna fjárfesta, en um slíka sjóði gilda lög nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða..

 

105 Miðborg slhf. er sérhæfður sjóður í rekstri og stýringu Íslandssjóða.

Nánar

 

 

Hrávörusjóðurinn

Hrávörusjóðurinn er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða.

Nánar

 

 

IS Fyrirtækjalánasjóður

IS Fyrirtækjalánasjóður er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða sem stofnaður var í ágúst 2021.

Nánar

 

Akur fjárfestingar slhf. er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða stofnaður í árslok 2013.

Nánar

 

 

IS FAST-3

IS FAST-3 er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða sem stofnaður var í febrúar 2016.

Nánar

 

Alpha hlutabréf

Alpha hlutabréf er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða.

Nánar

 

 

IS Kredit

IS Kredit er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða sem stofnaður var í ágúst 2021.

Nánar