Valmynd

Mikilvægi hins bandaríska neytanda

Bandaríkin bera enn höfuð og herðar yfir önnur hagkerfi í alþjóðlegu efnahagslífi. Einkaneysla er stór hluti af bandarísku efnahagskökunni en neytendur þar í landi hafa verið með nokkrum böggum hildar á undanförnum misserum. Stephen S. Roach prófessor við Yale háskóla hefur um langt skeið verið þeirrar skoðunar að þrátt fyrir hraðan vöxt hagkerfa víða um heim þá sé bandaríski neytandinn enn þungamiðjan í alþjóðlegu efnahagslífi.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.