Valmynd

Engin tæpitunga hjá Roubini

Nouriel Roubini prófessor við Háskólann í New York hefur oft þurft að synda á móti straumnum þegar hann hefur viðrað skoðanir sínar. Sú var raunin á haustmánuðum 2006 þegar hann varaði við því að mikil vandamál væru í uppsiglingu á bandarískum húsnæðislánamarkaði. Hann hefur einnig í langan tíma sagt að óhjákvæmilega myndi draga til tíðinda í skuldamálum skuldsettustu ríkjanna í Evrópu. Ekki verður annað sagt en að hann hafi hitt naglann sæmilega á höfuðið í þeim efnum. Hvaða meðul býður Roubini upp á?

Upprunaleg grein á vef Financial Times

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.