Get ég keypt í sjóði fyrir barnið mitt?

Heldur betur!

Þú getur stofnað vörslureikning á kennitölu barnsins og byrjað að spara í sjóði fyrir viðkomandi barn. 

Í áskrift getur þú látið leggja inn á vörslureikning barnsins mánaðarlega án þess að þurfa að hugsa fyrir því. 

Þú getur fengið aðstoð við að stofna vörslureikning fyrir barnið hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf Íslandsbanka, verdbref@islandsbanki.is.

Fyrirvari vegna fræðsluefnis
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu. Íslandssjóðir hf. ber enga ábyrgð á viðskiptum sem kunna að vera gerð á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á vefsíðu þessari. Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.