Valmynd

Hamborgarabúllan á sextugsaldri

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að bræðurnir Dick og Mac Mcdonald ráku einn veitingastað í San Bernardino Í Kaliforníu. Umsvif McDonald‘s veitingahúsakeðjunnar eru nú slík að fjöldi veitingastaða er 33.000 í 118 löndum. Starfsmenn fyrirtækisins eru 1.7 milljónir en á alþjóðagrunni er það aðeins bandaríska matvörukeðjan Wal-Mart sem skákar Mcdonald‘s í þeim efnum.

Upprunaleg grein á vef CNN Money

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.