Fréttir

Ársuppgjör Íslandssjóða 2019

19.02.2020 11:01

Hagnaður verðbréfa- og fjárfestingasjóða Íslandssjóða nam 10,4 milljörðum á árinu 2019 en hagnaðurinn sem nær tvöfaldaðist milli ára rennur til viðskiptavina Íslandssjóða í formi ávöxtunar.

    Árshlutauppgjör Íslandssjóða 2019

    26.08.2019 09:34

    Góð ávöxtun sjóða og vöxtur einkenndi starfsemi Íslandssjóða á fyrstu sex mánuðum ársins. Allir sjóðir Íslandssjóða skiluðu jákvæðri ávöxtun á tímabilinu og nam ávöxtun sjóðanna alls 8.010 milljónum...