Fréttir

Árshlutauppgjör Íslandssjóða 2023

30.08.2023 12:59

Hagnaður af rekstri Íslandssjóða var 225 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2023 samanborið við 280 milljónir króna á sama tíma árið áður. Rekstur félagsins einkenndist nokkuð af krefjandi aðstæðum...

    Íslandssjóðum veitt viðurkenning fyrir góða stjórnarhætti

    22.08.2023 16:55

    Íslandssjóðir hf. hlaut þann 22. ágúst 2023 viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum níunda árið í röð ásamt sautján öðrum fyrirtækjum. Viðurkenninguna veita Stjórnvísi...