IS FAST-3 fagfjárfestasjóður

IS FAST-3 er fagfjárfestasjóður í stýringu Íslandssjóða sem stofnaður var í febrúar 2016.

Sjóðurinn hefur gengið til samstarfs við skandinavísku hótelkeðjuna First Hotels sem hefur opnað hótel í Hlíðarsmára í Kópavogi, sjá nánar hér.

 

Sjóðstjóri er Brynjólfur Stefánsson.