Valmynd

Spegill, spegill herm þú mér....

Þegar talið berst að eignabólum þykir Robert J. Shiller prófessor við Yale vera maður sem mark geti verið takandi á. Bók hans „Irrational Exuberance“ sem kom fyrst úr í upphafi árs 2000 er nánast skyldulesning fyrir þá sem hafa áhuga á viðfangsefninu. Eins og Shiller segir sjálfur þá veit hann ekki, í bókstaflegri merkingu, hvar næsta eignabóla verður en hann er þó ekki skoðanalaus í því sambandi. Ræktað land?

Upprunaleg grein á vef International Economy

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.