Fréttir

Sameining Alþjóða virðissjóðsins og Alþjóða vaxtarsjóðsins við Heimssafn

Frá og með gærdeginum, 11. desember 2013, tók Heimssafn við öllum eignum og skuldbindingum Alþjóða virðissjóðsins og Alþjóða vaxtarsjóðsins. Við sameininguna eiga hlutdeildarskírteinishafar í Alþjóða virðissjóðnum og Alþjóða vaxtarsjóðnum hlutdeild í sameinuðum sjóði undir nafni Heimssafns – Sjóðs 12 miðað við dagslokagengi sjóðanna þann 10. desember 2013.
Nánar

Ónumin fjárfestingarlönd í Afríku

Það er til marks um hversu langt er í land varðandi efnahagsþróun í Afríku að á gervihnattarmyndum af jörðinni sést lítið af ljósum í Afríku á meðan t.d. Evrópa og Norður- Ameríka baða sig í ljósum.
Nánar

Umhverfis jörðina á 30 dögum

Að hætti Phileas Fogg í ævintýri Jules Verne - Umhverfis jörðina á 80 dögum – hefur hagfræðingurinn Nouriel Roubini nýlega lagt land undir fót. Hvernig hljómar ferðasaga Roubini?
Nánar

Haltur rússneskur björn

Gazprom er risi í rússnesku efnahagslífi en umsvif fyrirtækisins eru hátt í 10% af þjóðarframleiðslu í landinu.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.