Valmynd

Fjármagnaður útblástur Íslandssjóða


Við erum stolt af því að hafa birt okkar fjármagnaða útblástur, fyrst sjóðastýringarfyrirtækja á Íslandi, með því að reikna út kolefnisspor sjóða sem við bjóðum upp á fyrir almenna fjárfesta. Með þessu leggjum við okkar af mörkum til þess að Ísland nái metnaðarfullum markmiðum um kolefnishlutleysi 2040. Frekari upplýsingar um fjármagnaðan útblástur Íslandssjóða ásamt sjálfbærniskýrslum íslandssjóða er að finna hér.