Valmynd

Veröldin hans Larry

Það gekk ekki alveg þrautalaust að koma Google á hlutabréfamarkað árið 2004. Fjárfestar voru ekki alveg tilbúnir að tvista, hugsanlega minnugir öllum nýskráningum (IPO) fyrirtækja/tæknifyrirtækja nokkrum árum áður sem höfðu ekki gengið sem skyldi, svo vægt sé til orða tekið. Skemmst er frá því að segja að fyrirtækið hefur gengið vel allar götur síðan og þeir sem festu fé í hlutabréfum Google í útboðinu fyrir rúmum átta árum uppskorið ríkulega. En hvað hafa Larry og félagar hans hjá Google fyrir stafni?

Upprunaleg grein á vef CNN Money