Valmynd

Hewlett-Packard.........eða H e t w d c P k...............?

Bandaríska stórfyrirtækið Hewlett-Packard hefur í gegnum tíðina verið einn af hinum svokölluðu „íkonum" (helgimynd) í bandarísku atvinnulífi. Fyrirtækið er risastórt á bandarískan, og þar með alþjóðlegan, mælikvarða. Í fyrra var HP tíunda veltuhæsta bandaríska fyrirtækið. Eigendur hlutabréfa HP hafa ekki riðið feitum hestum undanfarin ár.

Í meðfylgjandi grein er velt vöngum yfir því að hvort að sú stund sé runnin upp að skynsamlegast sé að skipta fyrirtækinu upp. Það yrði saga til næsta bæjar.

Upprunaleg grein má nálgast á vef The Daily Beast

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.