Valmynd

Blíðlyndir Asíutígrar

Stöðugur og jafn hagvöxtur er e.t.v. ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar um ræðir hagvaxtarþróun á nýmörkuðum í Asíu í gegnum tíðina. En síðustu árin hefur hagvöxtur í nokkrum löndum heimshlutans verið óvenju stöðugur, og jafnframt hár. Og vonandi eru ekki óveðursský á lofti.

Upprunaleg grein má nálgast á vef Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.