Valmynd

Grikkland – það þarf meira til

Þegar hefur verið samið við einkaaðila um miklar afskriftir skulda gríska ríkisins.
En eftir standa skuldir við opinbera aðila, t.d. Evrópska Seðlabankann og evrópskar ríkisstjórnir.

Eru líkar á að geta verði fyrir hendi til að greiða þær skuldir allar tilbaka og ef svo er ekki, er ekki skynsamlegt að horfast strax í augu við raunveruleikann?

Upprunaleg grein á vef Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.