Valmynd

Staðan í hálfleik?

Alþjóðahagkerfið hefur heldur mæðst að undanförnu. Það er að ýmsu að hyggja. Uppsveiflan í Bandaríkjunum er hæg og a.m.k. ekki nógu og snörp til að minnka atvinnuleysið. Óþarfi er að fjölyrða um skuldavanda nokkurra evrópskra ríkja þar sem Grikkland hafði verið í broddi fylkingar áður en Ítalía hljóp inn á völlinn. Á nýmörkuðum þar sem vöxturinn hefur verið mestur er verið að reyna að stíga á bremsur til að forðast ofhitnun. Fyrr í mánuðinum settust greiningarmenn hjá Economist Intelligence Unit, á rökstóla...

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.