Valmynd

Hagnaðarleikfimi

Þegar kemur að spám um afkomu fyrirtækja , t.d. á bandarískum hlutabréfamarkaði, virðast greiningarmenn vera með afbrigðum getspakir. Jafnvel svo að undrun sætir. Það er eins og rekstrarumhverfi fyrirtækja sé í svo föstum skorðum að þeim verði ekki skotaskuld úr því að spá fyrir um afkomu, nánast upp á aur. Og ef spá rætast ekki alveg þá er eins og skekkjan sé yfirleitt, eða alltaf í sömu átt. Þ.e. afkoman er betri en var spáð. Um hvað ræðir...þegar grannt er skoðað?

Upprunaleg grein á vef The Wall Street Journal

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.