Valmynd

Hljóðláti kaupmaðurinn Jói

Fyrir rúmum 30 árum festu eigendur þýsku Aldi matvörukeðjunnar - Albrect fjölskyldan - kaup á bandarísku matvörukeðjunni Trader Joe‘s. Keðjan ber nafn stofnandans Joe Coulumbe sem hóf verslunarrekstur árið 1958. Fyrirtækið er nú í hópi 300 veltuhæstu fyrirtækja í USA þó að það sé ekki stórt í samanburði við stærstu matvælakeðjurnar. Fyrirtækið fer sínar eigin leiðir og hefur náð að skapa sér eftirtektarverða sérstöðu. Hún felst m.a. í því að vörunúmer eru frekar fá en með mikinn veltuhraða og 80% af þeim vörum sem fyrirtækið selur eru merktar Trader Joe‘s. Ekki þó með þeim hætti að umbúðir varanna séu í litum keðjunnar heldur eru vörurnar eins og sérvörur en nafnið kemur fram á umbúðunum.

Upprunaleg grein á vef CNN Money

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.