Valmynd

Seinni hálfleikur...

Í hinni klassísku bók sinni „The Intelligent Investor“ lýsir Benjamin Graham einum kumpána að nafni Herra Markaður (Mr. Market). Suma daga leikur hann á alls oddi, sér heiðan himinn hvert sem hann lítur, og er tilbúinn til að greiða hátt verð fyrir verðbréf. Aðra daga hefur hræðslan mikil tök á honum og hann er tilbúinn til að selja verðbréfin sín á nánast hvaða verði sem er. Undanfarnar vikur hafa ekki verið uppáhaldsvikur Herra Markaðar. Meðfylgjandi grein fjallar um nokkra af þeim þáttum sem hafa valdið honum hugarangri.

Upprunaleg grein á vef The Economist

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.