Valmynd

Betri tíð í vændum?

Uppskeran á stærstu hlutabréfamörkuðum heims hefur verið rýr undanfarinn áratug. Sem dæmi má nefna að raunávöxtun á bandarískum hlutabréfamarkaði var neikvæð frá upphafi árs 1999 til ársloka 2008. Um var að ræða fjórða versta 10 ára tímabil frá 1871. En betri tíð er í vændum að mati Jeremy Siegel prófessor í fjármálum við Wharton viðskiptaháskólann. Jeremy er höfundar hinnar sígildu bókar „Stock for the long run". Að mati hans verður framtíðin svipuð fortíðinni að því leyti að löngum tímabilum lítillar uppskeru á hlutabréfamörkuðum hafa fylgt fengsæl tímabil.

Upprunaleg grein á vef Time Magazine

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.