Valmynd

Hvað nú Herra Roubini?

Á undanförnum misserum er hagfræðingurinn Nouriel Roubini búinn að fá rúmlega fimmtán mínútur af frægð svo vægt sé til orða tekið. Uppskera þess að hafa spáð fyrir með löngum fyrirvara um erfiðleikana í alþjóðlegu fjármálakerfi og efnahagslífi. Í nýlegri grein í Financial Times varar hann við að eignaverðsbóla sé byrjuð að myndast sem m.a. er knúin af lágum vöxtum og veikum dollar.

Upprunaleg grein á vef Roubini

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.