Valmynd

Microsoft opnar gluggana

Microsoft hefur heldur lækkað flugið á undanförnum árum og kastljósið beinst að öðrum tæknifyrirtækjum eins og Apple og Google. Staða fyrirtækisins er þó óhemjusterk, reksturinn hefur löngum verið arðsamur og fjárhagurinn er mjög traustur. Fyrir nokkrum dögum var ný útgáfa Windows vígð sem miklar vonir eru bundnar við. Spurningin er hvort að nýju „gluggarnir" leiði til þess að kastljósið muni í ríkari mæli fara að beinast að fyrirtækinu.

Upprunaleg grein á vef CNN Money

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.