Valmynd

"Dýrið í okkur"

Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum fimmfaldaðist frá 1920-1929 en öll hækkunin gekk svo til baka á tímabilinu frá 1929-1932. Fyrir 30 árum fjórfaldaðist verð á únsu af gulli á rúmu ári en tveimur árum seinna hafði verðið lækkað um 65%. Verðið var svo svipað í hátt í 20 ár en þrefaldaðist síðan á fáum árum. Af hverju getur eignaverð verið svo sveiflukennt og raun ber vitni? Þetta er eitt af viðfangsefnum hinna þekktu hagfræðinga Robert J. Shiller og George A. Akerlof í nýlegri bók þeirra "Animal Spirits". Það er von á góðu þegar þeir munda saman pennann. Í meðfylgjandi grein er stiklað á stóru um ýmis efni sem rædd eru í bókinni.

Upprunaleg grein á vef McKinsey Quarterly

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.