Valmynd

Hvernig fara frábæru fyrirtækin að?

Fáir komast með tærnar þar sem Jim Collins hefur hælana varðandi rannsóknir og þekkingu á fyrirtækjum sem hafa skarað fram úr og náð frábærum árangri. Eftir hann liggja m.a. metsölubækurnar Built to Last og Good to Great. Í eftirfarandi viðtali ræðir Jim hvernig fyrirtæki geta tekist á við þrengingar í rekstri og styrkst í þeim átökum. Pælingar af þeim toga eru m.a. viðfangefni nýjustu bókar Jim Collins, How the Mighty Fall: And Why Some Companies Never Give In, en bókin kom út í vor.

Upprunaleg grein á vef CNN Money

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.