Valmynd

Hvað nú?

Hið allra erfiðasta virðist að baki í heimsbúskapnum um þessar mundir. Skiptar skoðanir eru á þróuninni á næstunni en eins og nærri má geta skiptir efnahagsþróunin í stærstu hagkerfum heims mestu. Hér ræðir um Bandaríkin, Kína, Japan og Þýskaland. Hið ágæta tímarit The Economist hefur að undanförnu birt stuttar og skorinorðar úttektir á stöðu mála og horfum í þessum löndum.

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.