Valmynd

Kínverskar fornbókmenntir

Stundum er haft á orði eitthvað á þá leið að því meira sem breytist því meira séu hlutirnir við það sama. Í gamalli kínverskri bók "The Art of War" er fjallað um herstjórnarlist. Í bókinni er boðskapur sem velta má fyrir sér hvort að ekki megi heimfæra upp á mótun stefnu í fjárfestingum og framkvæmd hennar.

Kínverskar fornbókmenntir

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.