Valmynd

Sveiflur í hlutabréfaverði

Sveiflur í hlutabréfaverði er eilífðarviðfangsefni. Sífellt styttri sjóndeildarhringur fjárfesta hefur leitt til þess að margir vanmeta áhættu í fjárfestingum í hlutabréfum. Mönnum er ekki í kot vísað þegar kunnir prófessorar við Wharton viðskiptaháskólann ræða niðurstöður rannsókna sinna á mannamáli. Annar þeirra, Jeremy Siegel er höfundur einnar þekktustu bókar um hlutabréf og hlutabréfamarkaði "Stocks for the Long Run".

Upprunaleg grein á vef Wharton University of Pennsylvania

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.