Fréttir

27.04.2009 13:02

Íslandssjóðir hf. – Ársuppgjör 2008

Stjórn Íslandssjóða hf. (áður Glitnis Sjóða), sem rekur Verðbréfasjóði, Fjárfestingarsjóði og Fagfjárfestasjóði hefur staðfest ársreikning félagsins...
16.04.2009 13:03

Um eitt þúsund einstaklingar og fagfjárfestar hafa fjárfest í Ríkissafni

Ríkissafn Íslandssjóða hefur hlotið mjög góðar viðtökur fjárfesta frá stofnun sjóðsins í byrjun desember, en sjóðurinn fjárfestir eingöngu í...
15.04.2009 13:04

Glitnir Sjóðir verða Íslandssjóðir

Í kjölfarið á breytingu á nafni bankans yfir í Íslandsbanka hefur verið ákveðið að Glitnir Sjóðir beri framvegis nafnið Íslandssjóðir.
27.02.2009 13:05

Ríkissafn fær góðar viðtökur

Í desember síðastliðnum setti Glitnir sjóðir nýjan verðbréfasjóð á markað og ber hann heitið Ríkissafn - ríkisskuldabréf og innlán.