Fréttir

Frá Asíu til Asíu

Samfara auknu vægi ríkja Asíu í alheimsþjóðarbúskapnum hefur verslun á milli landa Asíu aukist hröðum skrefum.
Nánar

Ameríski draumurinn?

Bandaríkin eru óskorað forysturíki í alþjóðlegu efnahagslífi en þjóðarframleiðsla þeirra er tæplega fjórðungur af hinni alþjóðlegu þjóðarframleiðsluköku.
Nánar

Pelehagkerfið?

„Týndi áratugurinn“ virðist loksins hafa týnst í mörgum löndum S-Ameríku, þar með talið Brasilíu.
Nánar

Indverskur tígur?

Að sumu leyti leiðir það af líkum að fjölmennustu lönd jarðar, þ.e. Kína og Indland verði á endanum stærstu hagkerfi í heimi.
Nánar

Mikki refur hjá Ryanair

Ef krýna ætti byltingarleiðtogann í evrópskum flugrekstri þá er líklegt að Michael O´Leary forstjóri Ryanair yrði fyrir valinu.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.