Menning og listir

Opna allt

Íslandsbanki er einn helsti styrktaraðili Ljósanætur sem er menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar. Hátíðin er haldin fyrstu helgina í september ár hvert. Fjölbreytt og flott dagskrá er frá fimmtudegi til sunnudags með áherslu á tónlist og myndlist.

Nánar

Menningarfélagið Hof er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð árið 2008. Aðalhlutverk félagsins er að sjá um rekstur HOF menningarhúss. Í menningarhúsinu er glæsileg aðstaða fyrir veisluhöld, ráðstefnur, tónleika og fleira.

Nánar

Íslandsbanki hefur frá upphafi veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar sem eru bókmenntaverðlaun sem eru veitt árlega á Degi íslenskrar tungu. Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert og veitt eru verðlaun til einstaklinga sem hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn og stuðlað að eflingu hennar eða miðlun til nýrrar kynslóðar.

Nánar

Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka styður Víking Heiðar Ólafsson sem er meðal fremstu tónlistarmanna þjóðarinnar. Markmiðið með stuðningnum er að styðja Víking Heiðar sem sjálfstæðan listamann og mun Íslandsbanki ásamt Víkingi standa fyrir fræðslufundum og tónleikum fyrir viðskiptavini.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall