Íslandsbanki leggur metnað sinn í að hafa jákvæð áhrif á samfélagið með stuðningi við góð málefni. Verkefni njóta ýmist fjárstuðnings eða starfsfólk bankans réttir Hjálparhönd með vinnuframlagi til góðra málefna.

Næstu skref

Íslandsbanki og samfélagið

Íslandsbanki styður valin verkefni sem efla samfélagið og vernda umhverfið með því að styrkja fólk, félagasamtök og fyrirtæki sem stuðla að jákvæðri samfélagsþróun. Hér má sjá heildarstyrktartölu frá árinu 2015 og nýjustu maraþon tölur.

Íslandsbanki styrkti góð málefni fyrir um

170 milljónir

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka voru

15.253

Alls söfnuðust fyrir góðgerðarfélög

97,3 milljónir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall