Fréttir

03.03.2015 16:03

Öflugur liðsstyrkur fyrir Íslandssjóði

Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, hefur lokið ráðningum í þrjú störf. Íslandssjóðir hf. er sérhæft félag á sviði sjóðastýringar með um 115...
03.03.2015 11:03

Íslandssjóðir hf. – Ársuppgjör 2014

Stjórn Íslandssjóða hf. sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði hefur staðfest ársreikning félagsins fyrir árið 2014.
20.01.2015 12:46

Lögfræðingur hjá Íslandssjóðum

Íslandssjóðir leita að öflugum lögfræðingi til starfa. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.
20.01.2015 12:42

Forstöðumaður skuldabréfastýringar Íslandssjóða

Íslandssjóðir leita að forstöðumanni skuldabréfastýringar. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.
12.01.2015 13:56

MARKAÐSFÓKUS: Annáll hlutabréfa 2014

Hlutabréfamarkaður fer vel af stað. Úrvalsvísitalan hækkað um 4,1% frá áramótum.
19.12.2014 13:48

Útgreiðsla úr Fyrirtækjasjóðnum

Í dag föstudaginn 19. desember var framkvæmd útgreiðsla úr Fyrirtækjasjóðnum
11.12.2014 13:33

Akur fjárfestir í Fáfni Offshore

Akur fjárfestingar, framtakssjóður í rekstri Íslandssjóða, hefur keypt 30% hlut í Fáfni Offshore hf. Fjárfestingin nemur 1.260 milljónum króna.
03.10.2014 11:56

Breyting á uppgjörstíma sjóða Íslandssjóða

Íslandssjóðir vekja athygli á því að breytingar á uppgjörstíma nokkurra sjóða í rekstri félagsins taka gildi frá og með 6. október 2014.
18.08.2014 09:46

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 33

Hagar tók kipp upp á við og hækkaði um 4,69% í síðustu viku. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,41%.
14.08.2014 17:06

Íslandssjóðir hf. – Árshlutauppgjör 2014

Stjórn Íslandssjóða hf., sem rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, hefur staðfest árshlutareikning félagsins fyrir fyrstu sex...