Fréttir

01.03.2016 11:18

Íslandssjóðir hf. - Ársuppgjör 2015

Stjórn Íslandssjóða hf. sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði hefur staðfest ársreikning félagsins fyrir árið 2015.
19.01.2016 13:52

Breytingar á nöfnum sjóða

Breytingar á nöfnum sjóða Gerðar hafa verið breytingar á nöfnum eftirfarandi sjóða Íslandssjóða. Breytingin er gerð til þess að auka samræmi milli...
29.12.2015 14:34

Útgreiðsla úr Fyrirtækjasjóðnum

Í dag þriðjudaginn 29. desember var framkvæmd útgreiðsla úr Fyrirtækjasjóðnum sem er í slitaferli hjá Íslandssjóðum. Útgreiðsluhlutfall miðað við...
29.12.2015 10:43

Umsókn um töku tiltekinna hlutdeildarskírteina úr viðskiptum

Íslandssjóðir hf. hafa óskað eftir að hlutdeildarskírteini eftirfarandi sjóða í rekstri félagsins verði tekin úr viðskiptum á skipulegum...
04.12.2015 09:00

Íslandssjóðir stofna sértryggða sjóði

Íslandssjóðir hafa stofnað tvo nýja fjárfestingarsjóði sem fjárfesta að stærstum hluta í sértryggðum skuldabréfum. Annar sjóðurinn mun fjárfesta í...
06.11.2015 09:21

Útgreiðsla úr sjóðum 1 og 11

Í gær fimmtudaginn 5. nóvember var framkvæmd útgreiðsla úr Sjóðum 1A, 1B, 11A og 11B sem eru í slitaferli hjá Íslandssjóðum.
20.08.2015 09:52

Íslandssjóðir hf. – Árshlutauppgjör 2015

Stjórn Íslandssjóða hf., sem rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, hefur staðfest árshlutareikning félagsins fyrir fyrstu sex...
08.06.2015 14:12

Opið fyrir viðskipti með sjóði Íslandssjóða

Íslandssjóðir hf. hafa tekið ákvörðun um að opna aftur fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í sjóðum í rekstri Íslandssjóða. Er þessi ákvörðun...
08.06.2015 09:59

Frestun viðskipta með sjóði Íslandssjóða

Íslandssjóðir hf. tilkynna hér með að stjórn félagsins hefur tekið ákvörðun um að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini sjóða í rekstri...
18.03.2015 13:27

Stjórnarhættir Íslandssjóða til fyrirmyndar

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hefur ákveðið að Íslandssjóðir hf. fái endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum en...