Fréttir

Baráttan í munaðarvörunum

Franska fyrirtækið PPR er litli bróðir LVMH á munaðarvörumarkaðinum (luxury goods) en síðarnefnda fyrirtækið er það umsvifamesta í atvinnugreininni á heimsvísu.
Nánar

Arðgreiðslur skipta máli

Það er ekki víst að allir fjárfestar í hlutabréfum geri sér grein fyrir mikilvægi arðgreiðslna í tengslum við langtímaávöxtun á hlutabréfum.
Nánar

Hvað nú?

Hið allra erfiðasta virðist að baki í heimsbúskapnum um þessar mundir.
Nánar

Virðishlutabréf og dýrðarljómahlutabréf

Reynslan sýnir að þegar horft er yfir löng tímabil hafa það almennt séð ekki verið hlutabréfin sem eru mest "spennandi", ef svo má að orði komast, sem hafa skilað mestu í vasa fjárfesta.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.