Fréttir

Hin nýja áskorun PepsiCo

Það eru fá fyrirtæki sem hafa jafn sterka markaðsstöðu og risarnir á drykkjarvörumarkaðinum, Pepsico og Coca-Cola.
Nánar

Hvað nú, Herra Markaður?

Nú er eitt liðið frá því að alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku að hækka eftir meira og minna gengdarlausar lækkanir frá haustinu 2007.
Nánar

Hvað vill Jói?

Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Joseph E. Stiglitz (Joe) kom í heimsókn hingað til lands í fyrra og og hélt m.a. fyrirlestur í Háskóla Íslands og sat fyrir svörum.
Nánar

Hver verða kvennaráð?

Þegar Angela Merkel tók við sem kanslari Þýskalands voru margir sem töldu að hún væri ekki rétti aðilinn í starfið.
Nánar

Hyundai vill líka

Þeir dagar eru löngu liðnir þegar suður kóreskir bílaframleiðendur þóttu liggja vel við höggi varðandi gæði og hönnun.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.