Fréttir

04.01.2017 11:16

Nýr alþjóðlegur fjárfestingasjóður Íslandssjóða

Íslandssjóðir hafa stofnað nýjan alþjóðlegan fjárfestingasjóð sem ber heitið Einkasafn erlent og er sjóðurinn opinn fyrir alla sparifjáreigendur og...
16.12.2016 09:44

Íslandssjóðir í samstarf við First Hotels

Nýtt hótel First Hotels mun opna í Hlíðarsmára.
14.12.2016 15:31

Breytingar á nöfnum sjóða

Gerðar hafa verið breytingar á nöfnum eftirfarandi sjóða Íslandssjóða. Breytingin er gerð til þess að auka samræmi milli nafna sjóða í rekstri...
19.10.2016 15:38

Breytingar hjá Íslandssjóðum

Kjartan Smári Höskuldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Kjartan Smári hefur víðtæka reynslu af fjármálamarkaði, en undanfarin níu...
19.09.2016 14:22

Ertu framúrskarandi framkvæmdastjóri?

Íslandssjóðir óska eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra. Íslandssjóðir hf. er leiðandi félag á sviði sjóðastýringar og annast rekstur og stýringu...
16.09.2016 15:22

Framkvæmdastjóri Íslandssjóða hf. óskar eftir að láta af störfum

Haraldur Örn Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandssjóða hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu eftir fjögurra ára árangursríkt starf. Haraldur Örn er...
31.08.2016 10:40

Íslandssjóðir hf. – Árshlutauppgjör 2016

Stjórn Íslandssjóða hf., sem rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, hefur staðfest árshlutareikning félagsins fyrir fyrstu sex...
07.07.2016 14:54

Greiðsla til sjóðsfélaga í Sjóði 9

Í árslok 2008 var Sjóði 9 slitið og fjármunir sjóðsins greiddir út til sjóðsfélaga. Sjóðurinn lýsti kröfu á slitabú Glitnis banka hf. sem nýlega...
27.06.2016 14:05

Útgreiðsla úr sjóðum 1 og 11 ásamt Fyrirtækjasjóðnum

Mánudaginn 27. júní var framkvæmd útgreiðsla úr Sjóðum 1A, 1B, 11A, 11B og Fyrirtækjasjóðnum sem eru í slitaferli hjá Íslandssjóðum...
16.03.2016 08:43

Breyting upphafsgjalds verðbréfasjóðsins IS Löng ríkisskuldabréf – Sjóður 7

Íslandssjóðir hafa ákveðið að veita afslátt af upphafsgjaldi verðbréfasjóðsins IS Löng ríkisskuldabréf – Sjóður 7.