Stjórn og undirnefndir
Stjórn
Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Stjórnarformaður

Kristján Björgvinsson
Varaformaður stjórnar

Jensína Kristín Böðvarsdóttir
Meðstjórnandi

Sigurður B Stefánsson
Meðstjórnandi

Varamenn
Hólmfríður Einarsdóttir
B.Sc. Business and International Marketing
Steinunn Bjarnadóttir
Rekstrarfræðingur
Endurskoðunarnefnd
Kristján Björgvinsson
Varaformaður stjórnar
Sigurður B Stefánsson
Meðstjórnandi
Þorgerður Marinósdóttir
Viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi
Starfskjaranefnd
Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Stjórnarformaður
Jensína Kristín Böðvarsdóttir
Meðstjórnandi
Endurskoðendur
Endurskoðendur Íslandssjóða er endurskoðunarfélagið KPMG. Skyldur endurskoðenda eru m.a. óháð endurskoðun árs- og árshlutareikninga og framkvæmd könnunaraðgerða í tengslum við reikningana. Hrafnhildur Helgadóttir, löggiltur endurskoðandi, er fulltrúi endurskoðenda gagnvart Íslandssjóðum en hún er ein af eigendum KPMG og er jafnframt stjórnarformaður KPMG. Hrafnhildur hefur mikla reynslu af því að vinna með stórum og smáum fyrirtækjum, lífeyrissjóðum og stofnunum.
Stjórnarháttayfirlýsingar
Með yfirlýsingu um stjórnarhætti er félagið að fylgja þeim viðurkenndu leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland með það að markmiði að styrkja innviði Íslandssjóða og auka gagnsæi.


Skipurit
Allir stjórnarmenn Íslandssjóða eru óháðir. Hjá félaginu starfa 22 sérfræðingur með áralanga starfsreynslu á fjármálamarkaði. Framkvæmdastjóri félagsins er Kjartan Smári Höskuldsson og formaður stjórnar er Sylvía Kristín Ólafsdóttir.
Nánar