Sleppa aðalvalmynd
home
Leit
Gagnagátt

Sérhæfðar fjárfestingar

Íslandssjóðir eru með fjölbreytt úrval sérhæfðra sjóða, þar á meðal framtaks-, fasteigna- og lánasjóði, sem eingöngu er heimilt að markaðssetja til  fagfjárfesta og starfa samkvæmt lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

105 Miðborg slhf.

105 Miðborg slhf. er sérhæfður sjóður í rekstri Íslandssjóða.

Nánar

Akur slhf.

Akur fjárfestingar slhf. er sérhæfður sjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í árslok 2013.

Nánar

Alpha hlutabréf

Alpha hlutabréf er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða.

Nánar

IS FAST-3

IS FAST-3 er sérhæfður sjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í febrúar 2016.

Nánar

IS Haf fjárfestingar slhf.

Sjóðurinn IS Haf fjárfestingar slhf. var stofnaður í upphafi árs 2023. Um lokaðan sjóð er að ræða og nemur stærð hans 10 milljörðum króna.

Nánar

Fyrirtækjalánasjóðir

Sérhæfðir fagfjárfestasjóðir í rekstri Íslandssjóða.

Nánar

IS Kredit SPV 21

IS Kredit SPV 21 er sérhæfður sjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í ágúst 2021.

Nánar

Haf Investments

The fund was founded in February 2023 and is a fully funded ISK 10 billion private equity fund which invests across the seafood industry value chain.

More information

Teymi sérfræðinga

Teymi sérfræðinga stýrir sjóðunum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með hliðsjón af áhættu, en jafnframt að stuðla að jákvæðum áhrifum á íslenskt hagkerfi og samfélag.

Sjá starfsfólk
Vissir þú...

Fjárfesting í sjóði er áhættuminni en fjárfesting í einstaka verðbréfum

Fjárfesting í sjóðum felur í sér áhættu, því gengi sjóða getur lækkað jafnt sem hækkað. Fjárfesting í sjóði er þó áhættuminni en fjárfesting í einstökum verðbréfum vegna þess að sjóður fjárfestir í mörgum verðbréfum og dreifir þannig áhættunni.

Fræðsla