Sleppa aðalvalmynd
home
Leit
Gagnagátt

IS FAST-3

IS FAST-3 er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða sem stofnaður var í febrúar 2016.

Markmið sjóðsins

Sjóðurinn átti tvö félög annars vegar félagði 201 Hótel ehf. sem heldur utan rekstur samnefnds hótels og hins vegar félagið L1100 ehf. sem annaðist rekstur fasteignarinnar Hlíðarsmára 5 í Kópavogi sjá nánar á https://201hotel.is/

Skrifað hefur verið undir kaupsamning um sölu beggja félaga en fyrirvari er um samþykki Samkeppniseftirlitsins vegna sölu á félaginu 201 Hótel ehf.

Nánari upplýsingar veitir

Gísli Elvar Halldórsson

Sjóðstjóri - Sérhæfðar fjárfestingar