Sleppa aðalvalmynd
home
Leit
Gagnagátt

Akur fjárfestingar slhf.

Sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða sem var stofnaður árið 2013.

Markmið sjóðsins

Akur fjárfestingar slhf. er sérhæfður sjóður í stýringu Íslandssjóða stofnaður í árslok 2013. Fjárfestingartímabili sjóðsins er lokið.

Sjóðurinn er 7,3 ma.kr. að stærð og hluthafar eru 13 talsins. Um 82% af hlutafé Akurs er í eigu lífeyrissjóða en Íslandsbanki og VÍS eru einnig meðal hluthafa.

Fjárfestingar Akurs voru HSV eignarhaldsfélag, Fáfnir Offshore, Gray Line, Ölgerðin og Gadus. Ein fjárfestingareign Akurs er eftir þ.e. fjárfesting í Gadus í Belgíu, aðrar eignir hafa verið seldar.

Nánari upplýsingar veitir

Jóhannes Hauksson

Sjóðstjóri - Sérhæfðar fjárfestingar