Breyta PIN

Við bjóðum þér að skipta um PIN númer á MasterCard kortinu þínu.

Þú ferð í einhvern af hraðbönkum Íslandsbanka og fylgir leiðbeiningum hraðbankans í PIN breytingunni og þú ert komin með PIN númer á MasterCard kortinu sem hentar þér.

Gott að hafa í huga

  • Varðveita PIN númerið (leyninúmerið) vel og geyma það ekki með kortinu
  • Aðeins þú getur notað kortið og þér er með öllu óheimilt að láta það öðrum í té
  • Veldu nýtt PIN númer af kostgæfni
  • Af öryggisástæðum getur nýtt PIN númer ekki innihaldið að hluta til eða öllu leyti:
    • kortanúmerið
    • gildistíma kortsins
    • kennitölu korthafa
    • eða verið einfalt PIN númer eins og 1234, 1111 o.s.frv.

Í öllum hraðbönkum Íslandsbanka er hægt að breyta um PIN númer á debet MasterCard og MasterCard kortum.

Hér eru leiðbeiningar um hvar þú finnur PIN númerið þitt.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall