Kreditkort

Íslandsbanki býður upp á fjölbreytt úrval Mastercard fyrirtækjakreditkorta. Viðskiptakort innihalda mismunandi fríðindasöfnun og ferðatryggingar sem við hvetjum þig að kynna þér í samanburði kreditkorta.

Kostir 

  • Aukið hagræði í rekstri með lækkun kostnaðar og aukinni kostnaðarvitund 
  • Einföldun innkaupa með betri yfirsýn og minna utanumhaldi 
  • Tilvalin fyrir fastar greiðslur og regluleg innkaup 
  • Yfirsýn yfir allar kortafærslur á einum stað 

Neyðarvakt fyrir korthafa allan sólarhringinn í síma 533 1400 (Mastercard) og í síma 525 2000 (VISA).

Innkaupakort

Innkaupakort er sérstaklega sniðið að daglegum þörfum fyrirtækja og stofnana sem óska eftir að koma almennum innkaupum sem og reglulegum útgjöldum í einstaklega þægilegan farveg.

Viðskiptakort Silfur

Viðskiptakort Silfur er tilvalið fyrir þá sem vilja ódýrt en þó öflugt viðskiptakort sem virkar á netinu jafnt sem og í verslunum. Kortið er ódýrasta viðskiptakortið sem við bjóðum upp á.

Viðskiptakort Gull

  •  Mjög góðar ferðatryggingar, þ.m.t. bílaleigutrygging
  • Aðgangur að betri stofum erlendis gegn gjaldi
  • Aðgangur að færslusíðu MasterCard
  • Val um að fá sem fyrirframgreitt kort

Viðskiptakort Platinum

Viðskiptakort Platinum hentar þeim sem ferðast mjög mikið á vegum fyrirtækis, kjósa sparnað við umsýslu reikninga og fá færslur rafrænt í bókhald. Kortið er alþjóðlegt greiðslukort sem virkar hvort sem er á netinu og í verslunum.

Business kort

  • 12 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
  • 20 punktar af hverjum 1.000 kr þegar verslað er hjá Icelandair
  • Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
  • Víðtækar ferðatryggingar
  • Endurgreiðsla vegna bílastæðis við Leifsstöð
  • Flýtiinnritun
  • Afsláttur af árgjaldi á Premium einstaklingskorti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall