Umsókn um styrk

Íslandsbanki styður valin verkefni sem efla samfélagið og vernda umhverfið með því að styrkja fólk, félagasamtök og fyrirtæki sem stuðla að jákvæðri samfélagsþróun.

Nokkur atriði sem ber að hafa í huga áður en sótt er um styrk:

  • Bankinn styrkir ekki félög, fyrirtæki eða einstaklinga til ferðalaga, hvort heldur sem er innanlands eða til útlanda
  • Bankinn styrkir ekki stjórnmálasamtök og ekki heldur nein einstök framboð, hvorki samtaka né einstaklinga
  • Umhverfissjóður Ergo sér um styrkveitingar vegna umhverfismála
  • Íslandsbanki kostar vefinn www.hlaupastyrkur.is og leggur með því starfi góðgerðarfélögum gott lið. Vill styrktarnefnd Íslandsbanka leggja það til við góðgerðarfélögin í landinu að safna hlaupurum til að hlaupa fyrir sig í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safna áheitum á vef Hlaupastyrks.

Íslandsbanki tekur við styrktarbeiðnum hér.

Vegna fjölda umsókna sem berast bankanum, þá gefst ekki færi á að svara þeim öllum. Ef svar berst ekki innan 5 vikna hefur beiðni þinni verið hafnað.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall