Sjálfsafgreiðsla

Íslandsbanki heldur úti nokkrum sjálfsafgreiðsluleiðum fyrir viðskiptavini sína

  • App. Með Appinu geturðu sinnt helstu bankaþjónustu í símanum þínum.
  • Netbanki. Netbankinn er stærsta útibú bankans en þar færðu fullkomna yfirsýn yfir þín mál
  • Sjálfsafgreiðsluútibú. Í útibúum Íslandsbanka í Laugardal, í Norðurturni, á Granda, á Höfðabakka og í sjálfsafgreiðsluútibúum okkar í Kringlu og Fjarðarkaupum eru tæknilausnir sem hjálpa þér að afgreiða þig sjálf/ur
  • Hraðbanki. Hraðbankana okkar má finna víða um land. Finndu þann sem er næstur þér.

Íslandsbanka Appið

Með Íslandsbanka Appinu geta viðskiptavinir greitt reikninga á liprari hátt en áður. Viðskiptavinir geta einnig fylgst með stöðunni á reikningum og millifært með örfáum smellum á vini og vandamenn með Hraðfærslum. 

Sækja Appið

 

Netbanki 

Netbanki Íslandsbanka er í raun stærsta útibú bankans þar sem viðskiptavinir nýta sér þessa þægilegu leið til að stunda öll helstu bankaviðskipti ýmist í gegnum tölvuna eða farsímann. 

Lesa nánar um Netbanka

 

Sjálfsafgreiðsla í Kringlunni

Í sjálfsafgreiðsla Íslandsbanka, sem staðsett er á 1. hæðinni í Kringlunni, getur þú sinnt flestum þeim erindum sem hægt er að sinna hjá gjaldkerum bankans. 

Nánar um sjálfsafgreiðslu í Kringlunni

Hraðbankar

Hraðbanka Íslandsbanka má finna víða um land. Í þeim má meðal annars taka út peninga af debet- og kreditkortum, leggja inn á GSM frelsi með debetkorti og breyta PIN númeri á kreditkortum sem eru gefin út af Íslandsbanka eða Borgun (Master Card eða American Express)

Nánar um staðsetningu á hraðbönkum okkar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall