Fjármögnun

Bankinn er fyrst og fremst fjármagnaður með innlánum en á síðustu árum hefur verið aukin áhersla á fjölbreytni í fjármögnunarleiðum bankans.

Íslandsbanki er einn stærsti útgefandi sértryggðra skuldabréfa hér á landi. Bankinn gefur jafnframt reglulega út óveðtryggð skuldabréf á innlendum markaði.

Íslandsbanki gefur út skuldabréf í erlendri mynt í samræmi við útgáfuramma fyrir skuldabréf í erlendri mynt (Global Medium Term Note Programme – GMTN). Fyrsta útgáfan undir GMTN skuldabréfarammanum var í desember 2013.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall