Blogg Íslandsbanka

​Almennt virðist vera búist við hækkun stýrivaxta á komandi fjórðungum. Langtíma verðbólguvæntingar virðast þó enn vera í þokkalegu samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans en verulega hefur dregið í sundur með væntingunum og verðbólguálagi á...
Lesa meira ...

Er gjaldeyrissöfnun innlendra aðila að veikja krónuna?

23.10.2018 12:05 | Jón Bjarki Bentsson | Gjaldeyrismál

​Gjaldeyrissöfnun innlendra aðila á bankareikninga virðist ekki hafa verið umtalsverður áhrifaþáttur í veiking krónu í septembermánuði.
Lesa meira ...

Áskoranir á íbúðamarkaði

17.10.2018 12:51 | Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir | Sérþekking

Hægari kaupmáttaraukning, minni fólksfjölgun og áframhaldandi aukning á framboði nýrra íbúða eru meðal helstu skýringa á hægari hækkun íbúðaverðs á komandi mánuðum.
Lesa meira ...

Á ég að skipta um ávöxtunarleið í séreignarsparnaði?

21.09.2018 11:36 | Denis Cadaklija | Starfslok

Eftir því sem styttra er í að við nýtum séreignarsparnaðinn minnkar svigrúm til áhættutöku.
Lesa meira ...

Íslendingar drekkja ekki sorgum sínum yfir veðrinu

09.08.2018 10:21 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Það er aldeilis ekki þannig að við drekkjum sorgum okkar yfir veðrinu heldur er líklegra að við gleðjumst í góðra vina hópi þegar sólin skín og sumar er í lofti.
Lesa meira ...

Svona virka skerðingar TR

20.07.2018 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Hvaða áhrif hefur að vinna á lífeyrisaldri? Hvernig lítur Tryggingastofnun á þær tekjur sem við höfum og hverngi nákvæmlega er skert?
Lesa meira ...

Er hækkunartaktur íbúðaverðs að ná jafnvægi?

19.07.2018 10:19 | Jón Bjarki Bentsson | Fasteignamarkaðurinn

Allgott samræmi virðist komið að nýju á milli þróunar íbúðaverðs og kaupmáttar, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu. Verulega hefur hægt á verðhækkun fjölbýla undanfarið ár en meiri gangur virðist enn í sérbýlum hvað verðhækkun varðar.
Lesa meira ...

Netspjall